VINNUR AÐ TÓNLISTINNI Í BORG ENGLANNA

0

Tónlistarmaðurinn Magnús Gunnarsson er búsettur í Los Angeles þar sem hann er að reyna fyrir mér í tónlist. Fyrir uþb mánuði sendi Magnús frá sér lagið „No place like home” en lagð „We were on a road” kom út fyrir stuttu!

Magnús stefni á að gefa út plötu á þessu ári og vinnur hann hörðum höndum að því að klára að útsetja lögin.

Hér fyrir neðan má hlýða á og sjá myndböndin við bæði lögin:

Instagram

Skrifaðu ummæli