VILT ÞÚ VINNA GOPRO HERO 4 SESSION? TAKTU ÞÁ ÞÁTT Í LEIKNUM

0

gopro hero 4 session 1 (1)

Albumm.is og Gopro Ísland standa fyrir allsherjar myndbandskeppni! Þetta er alls ekki flókið en það eina sem þú þarft að gera er að taka upp myndband, senda það inn og þú gætir unnið Gopro Hero 4 Session.

Ekki skiptir máli hvað myndbandið er tekið upp á, ekki skiptir máli hvað það er langt og ekki skiptir máli af hverju það er. Auðveldara getur það ekki verið! Ýttu á rec, sendu myndbandið inn og þú ert komin í pottinn en dregið verður úr leiknum miðvikudaginn 28. September.

Við mælum eindregið með að þið tékkið á forritunum Splice og Quik til að vinna myndböndin en það er virkilega auðvelt og flott! Skoðið það nánar hér https://shop.gopro.com/EMEA/softwareandapp/

Linkur á leikinn er hér: https://www.facebook.com/albumm.islensktonlist/app/403834839671843/?ref=page_internal

Comments are closed.