Vill komast í herbergið sitt til að sofna eftir langt partí

0

Í síðustu viku sendi tónlistarmaðurinn Rokkson frá ser lagið „Jet Set Willy.” Þetta er annað lagið sem Rokkson sendir frá sér en áður sendi hann frá sér lagið „For the Kids.” „Jet Set Willy” fjallar um PC leik sem var vinsæll árin 1984-1988 þar sem Willy fer á milli herbergja í þeirri von um að komast aftur í svefnherbergið sitt til að sofna eftir langt partí.

Rokkson heldur áfram að vinna með nostalgíu þema og hluti frá níunda og tíunda áratugnum. Rokkson mun halda áfram að gefa út lag á nokkra vikna fresti út árið 2018.

Skrifaðu ummæli