Vil sendir frá sér brakandi ferskt lag og myndband!

0

Vil var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Uden.” Lagið er tekið af EP plötunni Hvis det du (ikke) siger aldrig bliver sagt igen en hún kemur út á vegum ListenRecords í Berlín þann 1. Júní næstkomandi!

Vil kemur frá Þýskalandi og er skipuð þeim Julius og Mariu en Julius er um þessar mundir búsettur á Íslandi.

Leikstjóri myndbandsins er Adriana Berroterán en hún kemur frá Venezuelu og býr í Mexíkó, þar sem myndbandið var tekið upp!

Skrifaðu ummæli