VIKTOR FRANZ JÓNSSON SENDIR FRÁ SÉR SNJÓBRETTAVÍDEÓIÐ SEASON EDIT 14/15

0

viktor

Viktor Franz Jónsson er tvítugur snjóbrettasnillingur frá Reykjavík. Seinustu þrjú árin hefur Viktor Franz verið að stunda nám við snjóbrettaskóla í Svíþjóð en þar er hann að klára síðustu metranna.

Viktor Franz var að senda frá sér glænýtt vídeó Season Edit 14/15 Vídeóið er að mestu tekið upp á Akureyri og Kiruna í Svíþjóð en einnig eru nokkrar klippur frá Reykjavík og Vannas í svíþjóð.

Season Edit 14/15

Comments are closed.