VÍDEÓ OG LJÓSMYNDIR FRÁ AK EXTREME 2015

0

10553866_820236088064105_1060947451746999342_o

Snjóbretta- og Tónlistarhátíðin Ak Extreme fór fram um helgina sem var að líða og óhætt er að segja að það hafi verið trillt stemning alla helgina. Þegar menn voru ekki að renna sér á snjóbrettum, skíðum eða bruna um á snjósleðum þá var skellt sér á Sjallann en þar voru heljarinnar tónleikar og frábært line.

11157564_820240741396973_4535797607183394042_o

11099772_820236174730763_3469431158003258351_o

11066769_820234824730898_5181332680664944851_o

10712585_820238224730558_7255298220407100490_o

Emmsjé Gauti, Shades Of Reykjavík, Young Karin, Úlfur Úlfur og Agent Fresco er brot af því sem kom fram fyrir troðfullu húsi.

Sigurvegarinn í Gámastökkinu fræga, sem þurfti að færa yfir á sunnudag vegna veðurs var enginn annar en Eiríkur Helgason, Sigurvegari á skíðum var Jonni og á Vélsleða var Bjarki Sigurðsson sem tók gullið.

11157533_820235364730844_2662715568598745727_o

10553875_820235974730783_8180741815956477203_o

1891371_820236064730774_7891145881233195237_o

11146360_820240594730321_3250718917205328576_o

11148674_820234738064240_2410104471937557549_o

11134015_820234548064259_8037926086112938933_o

Aðstandendur Ak Extreme eiga svo sannarlega hrós skilið fyrir frábæra hátíð!

Einn efnilegasti snjóbrettakappi landsins Alexander Anucha Egilsson var á Ak Extreme alla helgina fyrir hönd Albumm.is og skellti hann í þetta glæsilega vídeó!

Ljósmyndirnar eru eftir Viðar Stefánsson.

Gjörið svo vel!

 

Comments are closed.