VICTORIA SECRET FYRIRSÆTA, SKÁK OG BÓKASAFN

0

ulfur-chess

Rapphljómsveitin Úlfur Úlfur var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Barn.“ Lagið rennur niður eins og heitt hunang og greinilegt er að kapparnir eru óhræddir við að prófa nýja hluti.

ulfur-2

Myndbandið er afar skemmtilegt en þar má sjá pólsku fyrirsætuna Jac eða Monika Jagaciak eins og hún heitir réttu nafni. Jac er á mála hjá undirfatarisanum Victoria Secret og þykir því mikill fengur að fá hana í myndbandið.

Freyr Árnason leikstýrir myndbandinu og gerir hann það listarlega vel!

Comments are closed.