VESTMANNAEYJAR ER HANS LEIKVÖLLUR!

0

Hjólabrettakappinn Sigurður ágúst pétursson var að senda frá sér glænýtt og brakandi ferskt hjólabrettamyndband! Sigurður kemur frá Vestmannaeyjum og þótt að senan sé ekki stór þar í bæ er það hans leikvöllur!

Félagarnir halda sig iðulega innandyra yfir veturinn en þeir eru búnir að koma sér upp ágætis aðstöðu sem kallast Hvító. Sigðurður er á svokölluðu „flow“ hjá íslenska hjólabrettafyrirtækinu Mold Skateboards en myndbandið heitir einmitt í höfuðið á því.

Hér er á ferðinni glæsilegt myndband!

Skrifaðu ummæli