VEL VERÐUR SÉÐ UM GESTI SNOOP DOGG Í HÖLLINNI Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ

0

22387-snoop-dogg

SNOOP DOGG MEÐ DJ SNOOPADELIC Í LAUGARDALSHÖLLINNI 2015. VIP FLÖSKUBORÐ Í HÖLLINNI FYRIR ÞÁ SEM VILJA GERA VEL VIÐ SIG.

Allt er að verða tilbúið fyrir partýið hans Snoop Dogg í Laugardalshöll á fimmtudaginn! það verða þrjú VIP og eitt lúxus flöskuborð. Þjónustað verður vel við gestina á einkasvæði með sófum og borðum. Ekki þarf að hafa áhyggjur af neinu því gæslan sér um að vakta VIP gestina.  Skreytingar munu prýða svæðið og sófar svo það fari vel um gestina. Alls eru þrjár flöskur með hverju borði og VIP miða sem gildir fyrir tvo. Það besta er að í miðaverðinu er Meet’n’Great þar sem þú færð að hitta Snoop Dogg. Hver vill ekki hitta legend sem Snoop Dogg er. Pallarnir eru inn í sal og hækkaðir 1 metra frá gólfi svo hægt sé að fylgjast með sviðinu. Innifalið í VIP, einkasvæði með sófum, 3 flöskur áfengi, þjónusta svo sem gæsla, bar og barþjónar. Hver vill ekki hitta Snoop Dogg fá selfie með honum og fylgjast svo með honum í VIP sófa í salnum?

Miðasala fer fram á Miði.is

 

 

Comments are closed.