Védís Hervör sendir frá sér brakandi ferskt lag og frábært myndband

0

Tónlistarkonan Védís Hervör var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Wild.” Fyrir ekki svo löngu sendi védís frá sér lagið „Punch Drunk Love” við afar góðar undirtektir.

Védís er ein ástsælasta söngkona landsins en „Wild” reunnur einkar ljúflega niður og mælum við eindregið með að fólk skelli á play og njóti!

Skrifaðu ummæli