VÉDÍS HERVÖR BREIÐIR YFIR CHAKA KAHN

0

Védís Hervör er ein ástsælasta tónlistarkona landsins  en hún er á blússandi siglingu um þessar mundir! Ekki alls fyrir löngu sendi Védís frá sér lögin „Grace” og „Blow My Mind” sem hafa fengið frábærar viðtökur.

Eins og flestir landsmenn vita er tónlistarhátíðin Secret Solstice á næsta leiti og er dagskráin í ár ein sú glæsilegasta sem sést hefur! Chaka Kahn kemur fram á hátíðinni í ár en Védís gerði sér lítið fyrir og skellti í snilldar ábreiðu af laginu, „Aint Nobody.”

Hægt er að nálgast miða á Secret Solstice Tix.is

http://secretsolstice.is/

Skrifaðu ummæli