VAR RÁÐLAGT AÐ GEFA ÞETTA EKKI ÚT

0

frodur

Tónlistarmaðurinn Fróður var að senda frá sér glænýtt lag en það ber heitið „Reality.“ Kappinn er ekkert að skafa af hlutunum en hann segir hlutina nákvæmlega eins og hann sér þá án þess að fegra þá!

„Mér var ráðlagt að gefa þetta ekki út, innihaldið hefur farið fyrir brjóstið á mörgum en stundum verður maður að setja sig í „Fuck it mode!“Fróður.

Fróður fer algjörlega sínar eigin leiðir og allt sem hann gerir kemur beint frá hjartanu. Trommarinn og fjölskyldufaðirinn Ólafur Ingólfsson er kappanum til halds og trausts en hann sér um taktsmíðar og útsetningar.

Skrifaðu ummæli