VALBY BRÆÐUR UMKRINGDIR BYSSUM OG PENINGUM

0

Valby bræður er heldur betur í miklu stuði þessa dagana en þeir voru að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Peningar.” Myndbandið er einkar svalt en það skartar meðal annars fullt af alvöru byssum! Safnið er í einkaeign en drengirnir vilja ekki gefa upp hver er eigandinn.

Jakob Valby og Alexander Gabríel Hafþórsson eru Valby Bræður en þeir ætla sér stóra hluti með tónlistinni! Hér er á ferðinni algjör banger sem á án efa eftir að óma í eyrum landsmanna í sumar!

Skrifaðu ummæli