VALBY BRÆÐUR SENDA FRÁ SÉR SUMARSMELL

0

valby 2

Rapp tvíeykið Valby Bræður eru sjóðheitir um þessar mundir en sveitin var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem nefnist „Laidback.“ Lagið er virkilega grípandi en í viðlaginu má heyra óður til rapphetjurnar Tupac Shakur og The Notorious BIG.

valby 1

Valby bræður eru svalir og það er Laidback líka. Sumar, sólgleraugu og fyrrnefnt lag í græjunum er uppskrift af fullkomnu augnabliki.

Hækkið í græjunum og njótið sumarsins!

Comments are closed.