ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977 / SKAÐI OG MIGHTY BEAR

0

skaði

Útvarpsþátturinn Albumm var í loftinu síðastliðið miðvikudagskvöld á X-inu 977 og voru gestir þáttarins að þessu sinni tónlistarmennirnir Skaði og Mighty Bear. Fyrrnefndir listamenn komu með fulla tösku af tónlist og var spjallað um allt milli himins og jarðar.

Þáttarstjórnandi: Steinar Fjeldsted.

 

Comments are closed.