ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977 / JAMES LEE OG LOGI MARR

0

rebelll

Útvarpsþátturinn Albumm var í loftinu síðastliðið miðvikudagskvöld á X-inu 977 en gestir þáttarins að þessu sinni voru James Lee úr ensku hljómsveitinni Adore//Rebel og Logi Marr úr hljómsveitinni Lily Of The Valley.

james

Kapparnir komu með fulla tösku af tónlist og var spjallað um allt milli himins og jarðar.

Þáttarstjórnandi: Steinar Fjeldsted.

 

Comments are closed.