ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM / ICELAND AIRWAVES

0

air r 2

Útvarpsþátturinn Albumm fór í loftið á miðvikudagskvöldið á X-inu 977 en í þetta sinn var það sérstakur Iceland Airwaves þáttur í umsjá Steinars Fjeldsted. Steinar fór yfir dagskrá Airwaves og spilaði tónlist tengda Airwaves.
Frábær þáttur hér á ferð og fyrir ykkur sem mistuð af honum í beinni útsendingu þá getið þið hlustað á hann hér.

Útvarpsþátturinn Albumm tólfti þáttur / Iceland Airwaves by Albummis on Mixcloud

Comments are closed.