ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM / FARIÐ YFIR ÁRIÐ 2015

0

þátturinn

Útvarpsþátturinn Albumm var í loftinu síðastliðið miðvikudagskvöld á X-inu 977 eins og öll önnur miðvikudagskvöld. Steinar Fjeldsted fór yfir liðið ár og spilaði brot af þeirri tónlist sem fékk umfjöllun á Albumm.is árið 2015.

Útvarpsþátturinn Albumm á X-inu 977 / Farið yfir árið 2015 by Albummis on Mixcloud

 

Comments are closed.