ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X977 / MAJOR PINK

0

pink 2

Útvarpsþátturinn Albumm var í loftinu síðastliðið miðvikudagskvöld á X-inu 977 en gestur þáttarins að þessu sinni var Gunnar Ingi úr hljómsveitinni Major Pink. Gunnar kom með fulla tösku af tónlist og var spjallað um allt milli himins og jarðar.

PINK

Þátturinn verður að sjálfsögðu á sínum stað í kvöld en hann verður tileinkaður Hlustendaverðlaununum. Farið verður yfir tilnefningarnar, spiluð tónlist og babblað inn á milli.

Þáttarstjórnandi: Steinar Fjeldsted.

Hlustið á þáttinn hér að neðan.

ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X977 / MAJOR PINK by Albummis on Mixcloud

Comments are closed.