ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977 / SVAVAR KNÚTUR

0

svavar radio

Útvarpsþátturinn Albumm var í loftinu síðastliðið miðvikudagskvöld á X-inu 977 eins og öll önnur miðvikudagskvöld. Gestur þáttarins að þessu sinni var tónlistarmaðurinn Svavar Knútur  en hann var að senda frá sér breiðskífuna Brot.

Spjallað var um allt milli himins og jarðar en einnig kom Svavar með fulla tösku af tónlist.

Þáttarstjórnandi: Steinar Fjeldsted.

Útvarpsþátturinn Albumm á X-inu 977 / Svavar Knútur by Albummis on Mixcloud

Comments are closed.