ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977 / RYTHMATIK

0

rythh

Hér er hægt að hlusta á útvarpsþáttinn Albumm frá miðvikudeginum á X-inu 977 en í þetta sinn voru það Hrafnkell og Valgeir úr sigursveit Músíktilrauna 2015 Rythmatik sem komu í spjall við þáttarstjórnandann Steinar Fjeldsted. Strákarnir mættu með fulla tösku af tónlist sem hefur veitt þeim innblástur fyrir sína tónlistarsköpun.

ryth (2)
Frábær þáttur hér á ferð og fyrir ykkur sem mistuð af honum í beinni útsendingu þá getið þið hlustað á hann hér.

Útvarpsþátturinn Albumm á X-inu 977 / Rythmatik by Albummis on Mixcloud

Comments are closed.