ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977 / RAGNA KJARTANSDÓTTIR AKA CELL7

0

ÚTVARP2
Ellefti útvarpsþátturinn af Albumm fór í loftið í gærkvöld á X-inu 977 en í þetta sinn var það Ragna Kjartansdóttir aka Cell7 sem kom og spjallaði við Steinar Fjeldsted. Ragna mætti með fulla tösku af tónlist og meira að segja eitt glænýtt lag úr hljóðverinu sem ber nafnið „City Lights.“
Frábær þáttur hér á ferð og fyrir ykkur sem mistuð af honum í beinni útsendingu þá getið þið hlustað á hann hér.

Útvarpsþátturinn Albumm á X-inu 977 / Ragna Kjartansdóttir aka Cell7 by Albummis on Mixcloud

 

Comments are closed.