ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977 / PAN THORARENSEN

0

panzi 2

Útvarpsþátturinn Albumm var í loftinu í gærkvöldi á X-inu 977 eins og öll önnur miðvikudagskvöld. Gestur þáttarins var Beatmakin Troopa, Stereo Hypnosis og Extreme Chill goðið Pan Thorarensen. Spjallað var um allt milli himins og jarðar, þar á meðal Hjólabretti, ferðalög og að sjálfsögðu tónlist. Pan hefur verið talsvert lengi í tónlist og haldið fjöldann allan af viðburðum.
Þáttarstjórnandi var að venju Steinar Fjeldsted.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér:

Útvarpsþátturinn Albumm á X-inu 977 / Pan Thorarensen by Albummis on Mixcloud

Comments are closed.