ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977 / FACES OF THE WALLS

0

faces

Útvarpsþátturinn Albumm var í loftinu síðastliðið miðvikudagskvöld á X-inu 977 eins og öll önnur miðvikudagskvöld. Gestur þáttarins að þessu sinni var Breki en hann er maðurinn á bakvið hljómsveitina Faces Of The Walls.

faces

Fyrsta platan leit dagsins ljós fyrir skömmu en það er frumraun sveitarinnar og hefur hún fengið afar góðar viðtökur.

Þáttarstjórnandi: Steinar Fjeldsted.

Útvarpsþátturinn Albumm á X-inu 977 / Faces Of The Walls by Albummis on Mixcloud

Comments are closed.