ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977 / DALÍ

0

dal2

Útvarpsþátturinn Albumm var í loftinu á mivikudagskvöld á X-inu 977 eins og öll önnur miðvikudagskvöld. Gestir þáttarins að þessu sinni voru Erla og Helgi úr hljómsveitinni Dalí. Spjallað var um allt milli himins og jarðar en þau voru að senda frá sér breiðskífu fyrr í mánuðinum.

12108883_1031500580222968_2193735662667673304_n
Þáttarstjórnandi var að venju Steinar Fjeldsted.

Útvarpsþátturinn Albumm á X-inu 977 Hljómsveitin Dalí by Albummis on Mixcloud

Comments are closed.