ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977 / BJÖRGVIN & HALLUR

0

graff (1)

Útvarpsþátturinn Albumm var í loftinu síðastliðið miðvikudagskvöld á X-inu 977 eins og öll önnur miðvikudagskvöld. Gestir þáttarins að þessu sinni voru Björgvin Sigurðarson og Hallur Örn Árnason en þeir standa að heimildarmyndinni Jói Í Göngunum. Spjallað var um Graffiti á Íslandi, Hip Hop og að sjálfsögðu heimildarmyndina sem er í vinnslu.

Þáttarstjórnandi: Steinar Fjeldsted.

Útvarpsþátturinn Albumm á X-inu 977 / Björgvin & Hallur / Jói Í Göngunum by Albummis on Mixcloud

Comments are closed.