ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977 / ARNAR GUÐJÓNSSON

0

radio arnar

Útvarpsþátturinn Albumm var í loftinu síðastliðið miðvikudagskvöld á X-inu 977 en gestur þáttarins að þessu sinni var tónlistarmaðurinn Arnar Guðjónsson sem flestir kannast við úr hljómsveitinni Leaves.  Arnar kom með fulla tösku af tónlist og var spjallað um allt milli himins og jarðar en kappinn er með ótalmörg járn í eldinum.

Þáttarstjórnandi: Steinar Fjeldsted.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan

Comments are closed.