ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977 – 8. ÞÁTTUR / KRUMMI BJÖRGVINS OG FROSTI GRINGO

0

krummi (4)

Áttundi þátturinn af útvarpsþættinum Albumm á X-inu 977 fór í loftið í gærkvöldi. Gestir þáttarins voru sko ekki af verri endanum en það voru Krummi Björgvinsson og Frosti Jón Runólfsson (Frosti Gringo).

krummi (2)
Spjallað var um allt milli himins og jarðar t.d. Hjólabretti, ferðalög og að sjálfsögðu tónlist. Krummi og Frosti hafa þekkst lengi og hafa brallað ýmislegt saman en eru nú saman í hljómsveitinni Legend.
Frosti kom með gamalt lag með Bubba Morthens en frosti telur hann vera fyrsta Íslenska rapparann, dæmi hver fyrir sig!
Þáttarstjórnandi var að venju Steinar Fjeldsted.
Hægt er að hlusta á þáttinn hér:

Áttundi þátturinn af albumm.visir.is á X-inu 977. by Albummis on Mixcloud

Comments are closed.