ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977. 7. ÞÁTTUR / LILY OF THE VALLEY

0

þáttur 7 2

Á miðvikudaginn sem leið fór í loftið sjötti þátturinn af Albumm á X-inu 977 en í þættinum fær Steinar Fjeldsted til sín tónlistarfólk og spjallað er um allt milli himin og geyma ásamt því að spila Íslenska tónlist. Að þessu sinni mætti Tinna Katrín og Logi Marr úr hljómsveitinni Lily Of The Valley en þau voru að senda frá sér sína fyrstu plötu í vikunni.

lovt studio (2)

lovt studio (3)

Tinna og Logi völdu tónlist sem hafa haft áhrif á tónlistarsköpun þeirra í gegnum tíðina en einnig var talað um tónleikaferð erlendis, partýhald og útgáfutónleika sveitarinnar sem verða 7. Október næstkomandi í Gamla Bíó.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér:

albumm.visir.is sjötti þáttur. Tinna og Logi Marr úr Lily Of The Valley. 30.9 2015 by Albummis on Mixcloud

 

Comments are closed.