ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM Á X-INU 977 10. ÞÁTTUR/MOSI MUSIK

0

þáttur 10
Tíundi þátturinn af Albumm fór í loftið á miðvikudagskvöldið á X-inu 977 en í þetta sinn var það Mosi Musik sem komu og spjölluðu við Steinar Fjeldsted. Tinna Katrín og Ingi Þór mættu með fulla tösku af tónlist í farteskinu og spjallað var um allt milli himins og geima.
Frábær þáttur hér á ferð og fyrir ykkur sem mistuð af honum í beinni útsendingu þá getið þið hlustað á hann hér.

Albumm.is á X-inu 977 þáttur # 10 Mosi Musik by Albummis on Mixcloud

 

Comments are closed.