ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM 5. ÞÁTTUR. FRANZ GUNNARSSON OG LÓA HJÁLMTÝSDÓTTIR

0

þáttur 5

Útvarpsþátturinn Albumm hóf göngu sína fyrir rúmlega mánuði á X-inu 977 og hafa viðtökurnar verið hreint út sagt frábærar. Fimmti þátturinn fór í loftið í gærkvöld og var þá fyrst sem Steinar Fjeldsted hafði með sér gestaþáttarstjórnanda en það var enginn annar en Franz Gunnarsson úr hljómsveitunum Ensími og Dalí svo fátt sé nefnt. Lóa Hjálmtýsdóttir kíkti í spjall en hún er drottningin úr hljómsveitinni Fm Belfast og skopmyndateiknari.

franz

loa

Spjallað var um allt milli himins og jarðar og þar á milli en þátturinn var einstaklega skemmtilegur.

Ekki missa af næsta þætti af Albumm á X-inu 977 næsta miðvikudag kl 23:00, en gestaþáttarstjórnandinn sem kemur í þann þátt er landþekktur einstaklingur og ekki skemmir fyrir að hann er einstaklega skemmtilegur.

Comments are closed.