ÚTVARPSÞÁTTURINN ALBUMM 4. ÞÁTTUR

0

þáttur 4

Útvarpsþátturinn Albumm hóf göngu sína fyrir tæpum mánuði á X-inu 977 og hafa viðtökurnar verið frábærar. Tónlistarfólk kíkir í spjall og Íslensk tónlist er spiluð, en í næsta þætti munum við hafa í fyrsta skipti gesta þáttarstjórnanda en óhætt er að segja að það er mikill snillingur!

ég x

Fjórði þátturinn fór í loftið í gær en það var tónlistarkonan Unnur Sara sem kíkti í spjall.

Skemmtilegur þáttur þar sem allir unnendur íslenskrar tónlistar ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Hér er hægt að hlusta á þáttinn frá í gær:

Comments are closed.