ÚTTEKT Á ICELAND AIRWAVES OG LJÓSMYNDIR

0

_3mTZob5YzcJvjSYfLCH5t0CSr7W5ggbGaluJho-MO8,-jOkF_ScpvHl5-eBR1YjSHGHzlCefiAaLxYxqKTjhMw

Það má með sanni segja að Iceland Airwaves hátíðin hafi svo sannarlega staðið undir væntingum í ár en stemmingin er búin að vera ólýsanleg seinustu daga. Tónleikar í nánast hverju húsi í miðbæ Reykjavíkur, annaðhvort On-Venue eða Off-Venue. Fjöldi listamanna tróðu upp þetta árið bæði innlendir og erlendir, en dagskráin var einkar glæsileg í ár.
Það er mjög erfitt að velja eitthvað eitt sem stóð upp úr,  því 99,9 % af tónleikunum voru frábærir!

Miðvikudagur:

Leið mín lá fyrst í Gamla Bíó en þar sá ég Ensími, Ælu og Pink Street Boys en allar þessar hljómsveitir voru frábærar! Ensími eru náttúrulega fagmenn fram í fingurgóma og hvergi feil nóta slegin þar, að sjá Ælu á sviði er frábær upplifun og ótrúlega skemmtilegt, mér hlakkar til næstu tónleika. Pink Street Boys eru graðir, hraðir og í brjáluðu stuði og ég hafði virkilega gaman af þeim, algjör snilld!
Eftir Gamla Bíó tölti ég yfir í Iðnó en þar var Hip Hop aðal málið. Ég náði strákunum í Shades Of Reykjavík en SOR menn kunna sitt fag! SOR liðar hafa þroskast og spilamennskan er orðin óaðfinnanleg og lögin mikil snilld. Elli Grill og Prins Puffin og félagar eru að leggja lokahönd á sínu fyrstu breiðskífu og hlakkar mig mikið til að heyra hana, Frábært í alla staði.

Fimmtudagur:

Var ansi spenntur fyrir fimmtudeginum enda margt að sjá en leið mín lá fyrst í Silfurberg í Hörpu. Fyrsta sem ég sá þar var tónlistarmaðurinn Borko en hann hefur verið lengi í miklu uppáhaldi hjá mér. Borko er frábær tónlistarmaður og auðvitað voru tónleikarnir frábærir, ekkert annað um það að segja.
Næst steig listamaðurinn Low Roar á svið en platan hanns samnefnt honum hefur fengið að hljóma heima fyrir talsvert síðan hún kom út. Ég naut tónleikanna mjög mikið og fínt að detta inn í annan heim af og til. Takk Low Roar!
Næst var það skemmtistaðurinn Húrra sem varð fyrir valinu en þar var Möller Records sem réð ríkjum. Fyrst sá ég tónlistarmanninn Daveeth en hann sendi frá sér breiðskífuna „Mono Lisa“ á dögunum sem fékk frábærar viðtökur. Daveeth var virkilega skemmtilegur og flott lög hjá kappanum. Næst steig sjálfur guðfaðirinn Futuregrapher á svið en það er alltaf ávísun á góða skemmtun þegar hann spilar. Árni Grétar kann að taka mannskapinn með sér í ferðalag og það gerði hann umrætt kvöld, mikil snilld og mikil gleði!

Föstudagur:

Reykjavík Art Museum var fyrir valinu eins og hjá mörgum öðrum, en dagskráin þar var mjög skemmtileg. Fyrst steig Nýstirnið Sturla Atlas á svið en ég hef mjög gaman af honum og lagið „101 Boys“ fær mig til að dilla mér. Sturla var svalur ásamt sínu krúi og skiluðu þeir sínu vel. Emmsjé Gauti var næstur en hann er enginn nýgræðingur þegar kemur að tónleikahaldi, hann kann þetta! Kappinn tók alla slagarana og óhætt er að segja að það fór afar vel í mannskapinn og stemmingin var gríðarlega góð. Emmsjé Gauti er meðetta!
Næst varð Gamla Bíó fyrir valinu en þar langaði mig að sjá Úlf Eldjárn en tónlist hanns finnst mér mikil snilld og hlakkaði mig mikið til að sjá hann spila. Ég varð alls ekki fyrir vonbrigðum og eins og ég sagði hér áðan „það er fínt að detta inn í annan heim af og til.“ Klapp klapp fyrir Úlfi en tónleikar hanns fá fullt hús!
Ég lauk kvöldi mínu í Norðurljósarsal Hörpu en þar sá ég meistara Sin Fang. Sin Fang hefur verið í miklu uppáhaldi í þó nokkurn tíma en lög eins og „Young Boys“ og „Look At The light“ eru oft spiluð á mínu heimili. Sin Fang stóð sig virkilega vel eins og alltaf og fór ég mjög sáttur heim og sofnaði vært eftir frábært kvöld.

Laugardagur:

Leið mín lá að sjálfsögðu á Húrra en þar vorum við hjá Albumm.is með svið. Stuðið byrjaði á TRPTYCH, en það batterí er tildurlega nýtt og afar áhugavert. Ótrúlega flott lög, vel samin og mér hlakkar til að heyra breiskífuna sem er væntanleg.
Wesen steig næst á stokk en sú hljómsveit kom mér verulega á óvart á mjög góðan hátt. Skemmtilegt stuff þarna á ferðinni og mig langar að heyra meira.
Dream Wife er hljómsveit frá Uk og Íslandi en þar er Rakel Mjöll sem þenur raddböndin en hún er einnig meðlimur hljómsveitarinnar Halleluwah. Dream Wife er skemmtilegt Indie sækadelik en það er aldrei leiðinlegt að sjá þrjár stelpur spila Indie!
Tonik Ensemble er tónlistarmaður sem veit nákvæmlega hvað hann er að gera en tónlist hanns er einu orði sagt frábær. Kappinn spilaði skemmtilegt Elektró í myrkari kanntinum og hafði ég mjög gaman af!
Ruxpin þarf ekki að kynna fyrir þyrstum elektró hausum en hann steig á stokk og skilaði hann sínu afar vel eins og alltaf. Ruxpin hreif mig með sér og er það ekki í fyrsta skipti, klapp klapp!
Kero Kero Bonito þekkti ég ekki en var að sjálfsögðu forvitinn og kom mér það töluvert á óvart. Hresst lið í massastuði og þau fengu mig alveg til að dilla mér smá.
Kött Grá Pe er mikill snillingur en ég skemmti mér alltaf vel hvar sem hann kemur fram. Kött náði frábærri stemmingu og mátti sjá hendur á lofti en ég bara headbangaði! mikil snilld!
B-Ruff er einn helsti og besti Hip Hop plötusnúður landsins en hann steig næstur á svið. Auðvitað náði hann upp geggjaðri stemmingu og þarna var ég virkilega farinn að headbanga!
Seinasta atriðið á svið var Kane West ekki “Kanye West“ heldur Kane West! Kane West fannst mér virkilega skemmtilegt en mér fannst frábært að heyra þessa snilldar elektrónísku tóna af gamla skólanum.
Frábært kvöld í alla staði og takk fyrir okkur!

Sunnudagur:

Auðvitað varð Vodafone Höllin fyrir valinu en þar var heljarinnar partý! Pan Thorarensen og félagar úr Extreme Chill hópnum voru með svið en þar komu fram Dj Flugvél Og Geimskip, Mike Hunt, Ruxpin og Stereo Hypnosis svo fátt sé nefnt. Það er alltaf frábær stemming þar sem Extreme Chill hópurinn kemur fram og var þarna engin undantekning. Stereo Hypnosis eru alltaf að verða betri og betri eins og öll elektróníska senan.
Ég var ansi spenntur fyrir Sleaford Mods frá Bretlandi en ég hef verið að hlusta talsvert á þá kappa. Mér fannst það mjög skemmtilegt og enn og aftur var ég farinn að headbanga!
Hot Chip er stuðband en það er virkilega gaman að sjá þetta band live, meira gaman en að hlusta á plöturnar.
Eftirvæntingin var samt mest fyrir Fm Belfast en þarna er sko stuðband á ferðinni. Það ætlaði allt um koll að keyra allan tímann sem sveitin spilaði en stemmingin var vægast sagt trufluð!
Fm Belfast kann sitt fag og eru þau krínd stuðsveit Íslands!

Ég Steinar Fjeldsted og Albumm.is þakka innilega fyrir frábært Iceland Airwaves og sjáumst eftir ár!
Hér má sjá ljósmyndir frá Laugardeginum.

Battles, Döpur, Dream Wife, Jack Magnet, Reykjavíkurdætur og Sóley.

Ljósmyndir: Hafsteinn Viðar Ársælsson fyrir Albumm.is

 

0Zg2OiyeseJyQnLAbErHhSL4h5CvQtTh_F7N5mi0aHs,F-rFZaD61Prs0ONEg7TckGPxuFpNgGSRgGJCeRMZ9SI

1T3CqbiJ3EW595TrHXXhT9b2l4a1tmo4FKqWrg4HsxE

1Z8Pg7ME-SGIwjuXGiJVv_OMrprOYtWdZGKPfsfh9PA

2a7zWhnz_Z94r0gQ16VCOvHVXyNEgsk3DLHcTxRTlio

2DL8_UR4yZSXtMulYV9hn-4U6i0FKOfvieH8j_yU5Jg,ZdR9KhHj30fPv9S3nO50dF3ZejcSI88AR5c-3k5XBrM

2XtO-E2hv1e5_Aj0WPDat4YXLHACsjmRPAteWhnRboo,PTIihmoIpaDjtF5ep1PbpxICJdYnR4BiRQfAYOr4gqs

3t-ee0p5QGluMbxyIvi86Zd6sNMBlc-1fCqnyEUOgTU

05sfWnmb9txBNskeTIws2loy2kJNwsmzl_OKIXlpgfs,ra9poAEAaF2_3g29SJCJNn9s6m8kjQ5DA_8DR1Kvzp8

6LIymFh4k8ylTGflzypCKsgXUjebOzTRJd8-uAwwlAs,_ttXTiknxEw2IWOfcy1cFrntOcFkMR3_xKov_3KoKzE

6ZpjZU_oSIzSaxG3ElDmGBccNhRMUUDCtEa8Ds9BXWA,zpj-TLVczyhpNPGkhYAHeiccc6vgl_Su53biveVrHQU

7PIsyJrgVfLMVMQoUKonalh9Kft4SPOWKDVE1vgiWZI,y1Qa7ZpHEGss7Tjq1qReLGH-asbO6edoEAMUu4LxkWo

8MVTkbO9ISJGncrZATvNyXPTLXEaTTlvC4t8gRmJ1J4,wutInsbkVT5mo2EhngmaYYwvnWkuqw7liVUy9NdLiYI

8RiugsWFKtN7qkK56KmFBOAqextApxRkMtQeXMntOn8,j4XkpMlp7UFg7cm0iaadIvukJjkQOwyLpn-uOwFljdM,DVly-tJ2QDGqrARC3CpJdQKpcJAT-fFfRb3gSaxhdc4

8TiBUZ63KPHOROp_voQY5mIohIVAs8W7lwhiEnoKhWA,0PRGHQVEH76pzjK7Z4jdYKBoF_HEmbKfz_s9lCouUYk

9lnGHYyxH0_EttbL2_FQBLBESnPOgIn-MmDFRwHxSNE,Gfn0sXsrS6rdXCgEFtyQMlCTqGNIYryWeXsJ7a4GxPc

22CLTXXZH0tV82a0tlCB_psTsHxqtSrD_1FX5qy2WN0,hsgljRlpK8IdrC8Le1ue9WVNPTCJCESXv7DX-gi-c_A,DNN2xyZmUY4NMeNrrnHJ4XZpG4aYy8U13kr9HW275Fo,Z_9u4bbAm5NZSD_y-B0ypP_wqXuj-vvhF6MMhDNdrkM

45cjfWpu1wYk-onfFh-6_v8R32ceE9jbtALWQjSI0dM,KRiux6-swkNLfCK-XaiMq9UJE8UmSR7OhhF4kDMRZ1E

48xARvg8gJJx4r_4cOyDjmalCefaWmqdK-wSPxsr-8Y,PhSRpthuoQSTW_TgIu_lcy9kUdfJlTyzXTy20DxvZxI

51jz8o1jO1BxfAUrgQdtdaDosZseT2B2x22jd3yy2jY,1oLMGh_Rv6c_O4z1jjPfaD-Ydtspo7l-1et4OE9uCv0

80FaXi40AwQeawDLKpRaCBaHcImcJ8XzEJyohn3aarU,PPgicSDVltWG5ouXCNzqgm8cNziVxscYCbAhqiFZrXM

A6StjOKxXVGOK_Vjhku9Ipd-crFqO929v-SwuRyQPwY,PYQvj8HPAHIxHFmAkeiuyvLkMBEDEJgF5eDgC2cFDNU,7WPrntezdjPOxxIhYGtE63WKLsk6LVHddTDFfvOpg4M

bL1Euy0AAjMOA3Vth4_HHvsmMe8Ig3U5SpjvqhqNQrk,E-xSCJZLVJjy7iqocuw-iVHvdOMnYacyqljTkC07ECk,vIbckl7NmWbgB3fzX2hBs3D3SxqKF2JqrJ1CUxvz--w

BYm2EIkZJ8RwaPg9iaTLhQSurPMfrSAWUUdbu3IiMp4,T18Q1nNftKriaSBgfIpiSD7vGlA9v6yGvDSBya576OA

CdrBW5XbMsxN--y_EtF6oCuzjV1qyz10YF-_QAHwoa8,EjyM8NRwCceL6n_KXyKLBLEtwQDikvp0f8qxDaPbbZc

Cm5bcVH5zbVNNylk82ymu-xYGa76yMzucJU-JRe--sM,8AKrkye7vSdqt2hnjXLfSJflPeNVfr2poDrUNKck2uc

dI3OSvf2XXdyN-gZSG6L69xJhFwj7kVX61QfftDkmq8

EmLMYt7B0FOPMNXKB60XraeB8Uo7iluga_rYc_h_jo8,o5MtGOUrkvEGMJ_YaSua1DJB5XC-ChPXBfc_GRLGwhU

esG5Gcp3IC79CGBopSr3JodDK-QJiQX9fof5FcG0bjI,6t6OmZZxJZu4UIMBKo-W2scQZpjqkYoNioGzO_RiOfk

exD5DE2MRIICEctj4HyDIi1T-tIMQ36CH_2JEc_LnUg,jGv1uDV7WXJ8ldOgm_nzk1b2iX1D6LqatxzeXvSoxIo

F7BLanmZb8HoxaEKNqHgtpOLuTROLKRnEGeXbxCcaGg,bIWi1ML_AH9DlVIxsfGGHLVMEYjuFZ4tuVbqBQtEKtY

fPoHJBRIFR1toMN5wjYTApoq0WzR11CMJ9eT5tdcnSA,oZl24lZ8soGjz6fBakCv97SE8dexzDoGxZLvH4QndII

fsQFN-FIC-VrxvcSHaHTpm6DFWKXNHgz30XD7ZqLte0,KAfOlz8tMx5IryabNW_WKGit_4j1Fj2GfBFgKhLdZcs

FXKnor19yZaVQ-3lYHEKOlLVIUX9A5dNvF2fkwrl4p0

hNNY0jRZptLZgHOD6LrPfu-1ZI4XnO_dWMKqGFiVzUg,tVwnZx8IQQg4MrrGereBpuyndBssGcJlfgf_Xq-IIPk

hvMvMneWcqSA_1_9ZlMimVh0XgZdlmM1Fw6cUP3Qiok,IfD3Pf52LcQYgIyiqZXSci4FnbG4lObANukxtFCiIAc

iByzb_QDvQlvuJpfH2ui8qE2TurWmPhNSKoh_AwwZWY,1JtPAp5ma3P00SY34piUtMLuh35SC7bfQZlXuURYywY

-imPubX9oNb7Yi82WBL9qFibaLHLscsPBOQutSB_YVk,v3ZUFNOfgRAvjS5NjxQHzpVbGG9DsNzl7aF9gORRKgY,nAWQT0pTo-eksHqtnFRImG3abfIqD7coLKE8cxSz0ec

J5xAj4JXEp5-P8oiJf_wS5p0BfjkuczLuMMMDrbt9vU

jixNJ6AD-3Ry2i98HCfYEXnZMDjUzK8Ttw2gcYBmEh4

JvlyRF3_ZA9VLvabXiP6vV1gPfFHhukpvdlZI88uI0M,R9HTOK04Fa1F-7XyeiIgbi9UG_jLyH8sFn_SQAD6cMc

k2UTjWHDxudvxID2zvvIbrJxxHZsq1zfC-UUyGY6mi8

kYpJJ2SBdV2XzB1h9J2ltWYTVEmVefTGTx2U3UaNgd4,MEj2N8IjP7_kQAAn5-Q6GtD2wQSwqwmZP-jqq8LtRsI

KZ1GeFJ3mK5kAAXzl8n82ROVcznEMNQWbK4T2CBUPi8,SdBopw_DkQ37oPVVi_E7iAhWSjkkgMTgmDh9tbr7KKQ,bksM9JiQmvIPA1lk2s6s4v9eDVjHDJsGEBKi0XfK258

lNdLkv-W5UNjRlDfiSqrDlrLznlvqp0NWkQpy9QEz_M

luvJX5c5D6AsZ_1kubwZqvUsW1KcbUsPZvONh1rt4-w,JyBmvFLc5CwXCc1MDJ-U3tDuW4I-zzC1HhKPweQTN_k

L-yADDuMt86FvMzvX3FuhKQiuJO0veU7GWfYlENtpJc

M3RTlyslzZBmE12YOgaJhcTD59-rBt-oxmfZdT-Xxnw

m179kPArsF65kpIfjfa9bmumFtTrW0VJVfSWn1HzcIk,daGjf0QHf1jy_1D7iemmKXhSTKebVVHjBfRTVSImvS8

mIGK5ld8Y1yolMK8bHW-gKoHm9BplGgv8Xt2mPcD7Aw,XSdxUYlsRIekCmYiNarAO23cpLWmmrX1es0RVoxhikE,yPtsTcIc3lyuymRPpd0WVI9-1EckUSp6Zl2jteke2vw

MWW6Q0c_uePDkUhfNF_03U0LToCdVa3u2zRoTeZKydk,IpJjzjVcq6o38ru52UvgiN6q-5sgZGD_gnskwlZoPfs

mXMwOyQFNVBgRFxMVIP1ddbxgPCAG7BtOuXzbUGs8S8,cKcO4NclEtLutu4l_J6JTAbRwpuTbxGlComO17sQ8M8

N2vyWevuG5w5acam-GYSLCoJ0y57zLZyMbT6ucY7cI0,veR57rCZyWKagFTzsh124LJt6Y14jaGN7gvbNlkhyI0

n7eeGUADqtC8aQMnxgg_TVSrTDbKF1McJeCckoOWnDo

NixflXRNJTrnYAza2wgxaEDLV6GyqEN1uZfNpV3apW4,ZoUaU5-wPud_2uXj37SVa8cUAEEMrAUVSrqRN6Tvbmo,cqM_0WJhNxowOK4o0wAinyTf0p5qP0rsPjNRvONPjgc

o2DSgbIra-AUVFueugdAnAD5QY9ZPn--E2OEKJdD4vY

o-9psXwE87RlcV_6stD_sOlb0R5a_uctLHAS_qpL0HU

olSfvatPOvvhC_E1z-HORbd6drAM3KCV-7iFd8GuujI

Oqn-DsuxnmcWK54Ik-ZviJmO6TqS3AxVW_ZYWhiLAkE,IuTWuuT8oNcX2Uhe9z2oH_xqAfwKYJPhdhry-_nwzqg

pqOogeJ7V_WKjX02l3jyRznLydvi9FTJGzfw9958onE,aX0u8mvlIdOxZGffBbvCl8p7GmVzG1RxYS1sX8-qGVE

PqqkMSDXqJnN94ljfUcaNyYbjOGpRAzw-C0o5L4x99k

q36DCPi93q7Is4jdx-W1E7l7b2ZYgq0umvCIPewSwqA,DHJDJoC9TmEuWdvhhvenSDMHxdGWQIvRZQ065EG8ux4,ArZ8XtDrX0aAik81w_YFg4hoXxb5Z4GORwc5FzgJTI0

QkKsSzyJkIZkcw9Lyij5jylIKCboIsmI2XI-WDKwcRY,oYTTxVlwbRNu7Crl8m6LXiCCktFALHNH0PKoLIb1McY

qMmhNemIhpD2Xr357Y5SF4YFTJV3Ci467EZF5wpZhl8

qOEP-_dLM3DQQG3bXFxaO4RoQwkTQ70QxRWwxGnbKIg

qu4cr06tFlj1TU9_YnWJDU0pgoMlsnoo4BL8A16b3SM,xjwbOmWaOSdI3oBYmejw_qXRfhN9JqzqwEggBfkO3aU

QZQgM_I1jid1Qm_hkSbhmQeG7NOFz7oTIwVrDdyJlaE,Ejki9nP0vty-9vfTwB9L4hTz0tmqEE3doywJlqFV9Dg

r6nTHuhs6dXHQtZ39pGl0hpsvR4zlOLlo5WURlpbRfI

r-37VjqI2qg_OGgFL9Ppt4Qs2cmQRnucVk9LNiOmoKw,bsjxCo__X5c9Xj4Cucn78QVELqawyZw4QiJHjVM0hG0

RjoJMLs1VvWKCoqStsJpiU8_4vRp4NcwBB31IG0zJqw,5gDIHRDRkxf0IKLPDTrqU2DKGqg5wozXuvWtxCRVWEM

smxW2UbGfxwplFCFDgOIMd4XVcobXi3WMvJy3MGOZtw,cBPelkfsd1CSaRkA6rTy7k8gQ7y6PCHpAkA5BWdIKyE

So4rq14RGW89oUeIVSrTB6mA_d-HCkHos99imqMFVDo

TVGdUVZRWTeq6cm_9WptKuXVJj4c_2ccsCYtFiZo1f0,G1UjLnKQPi3AVCdCmvQ0f4xSC9malUWt8l9fGpF81Rc

uC4Anmw9MHP_ZWPRiF3Lx7K3GpPpKrX9JL_U2y7b5Ak

UsIfp8sDs-ABi2KtnZZzYmkwbCNQM9Qv_ph4_dsQ3hA

uZqCML0WQW6vl0hV0uWMEXEXD47JzrgTuhcBIXTmsuY,wC62A_aUjbMvbxDZEQEa11iUHaDwwDVNf-MBykThUf4

VBfPWjAqqA28SQk6oKG5ArAu2LZaS1RfvdWmvDF9Y58,uMAGtyxdfuSighLzlMoRzyb9NrvUhdizXutle3pmVVU

VFPMvYesR2W16BAao8ylYrIOqQfZH9eSvd-KDnvzh9A

vwmxXCv_MjuhxiFSDm7Bgr33ewSryKIqwnnyQ8fI5BQ,sF3CxDg3uK5eq_2g_N_s6QuaFKJ0IM_wv78gCk4mz30

wLMgPScsaAr03saT3tPtImlBtoXt3RtpH5-qxeLX0cc,zzdd8jNNm0dhQLyXtMtufBpfpgFkiNz741bqjw4UQc0

WsjLnckxr6iDvHylIO6hHE1XhwyJl_yAVrDK2RJUroc,wqy9V3E4nzL4DJPVwdzcR1G2U9FoKNMVg3Au-UIeNtg

Wy_AUaWhyV8-leUVXoBTPisKa7mpl1U6JVtmOg3PA3U,yxYBRm-6OhCPcR8hkbOoChkVGDdeL-B9HbfXebv_mHo

wZHMVDQWAF5lT2SSHyOle88pcdbJTsOWVqZOXRAqDgI,ylW3xqfoCvnaNN1Zi0q62EDxGsgtiv617soN8zJlqYY

x_esD1st_mYT1eI-uagrx4pfOZZHIvFCWIK7_YyiAoc,hFdP8PIjwepvacWCEnbBBwYclhhLnMn5pXN8EVmLZ38

x0Y1N1gJdnoeS-V4PQBwVLrBv_ojGd0PLNShETYXQLI,hhD6-p528N_5UreRp_WihOOcs76M3e2Uiodc8GJWTnc

xBBEqC8GGxasFp4eWK9JwePrbQTZRSWruqGIuxsBt0A,7TTHG5vWkHqDeufx9b5d0V9ofjEnfEarY-I7M0bwAiQ

xEPgW6AHLag1zfjUA0U-tr-plXO-hLgKylobyzjb6GM

xGAqat1fCFWpeZn2fHSSYxOaVoX2gfFFFYKkyz0BIuQ,XV6GrfdLKrbVH7S4XqCF6w1_DksCJBpJlJwosExOc_k

XNgmHyKERedH2IO0M-mGXkZidG6auaZyR3JZCOz9DhI

XXZYQgBBd-f8NtfepeRA4V19xgGvX3xDFver5ezIU5M,i_k6cJroZv0mVNxqaASEbXsk1RAHHWuYJRcpW5fqpS0

y3heCxh11baYONKgyhOT1D9l1eaqRDYoN9rOXpL9vso,Buj1AcriEvM5DUZpH2PI16yr5Z-tKFr-yVZ5hk_7FY8

Y5ea3mIzjvWk60xJ_oJ3Bh6BDP8LBwiV1otyoeSJiDE

ybe25LO-kStvX3dBZcvrTNjzuqRySW_Pejxx-BPXE2k

yNox-_423jASW5WJSs6oRSW3FlHaQobkHaxrVyBpkCI,8p-tOeQgAAAH_h8_jr9Zn6Ua8lMdAhkUPUnpfO02TTk

YWe-i1YwaMf9Wn2JqJB_F2LL-y6wzzLY2bZ07SYrN3I,R2nK2-GcAXDxgBivPsqIsmR4Dy3t9IlZxwh_HeZl7Ds,dIl8yjT5VM6bLT5CEVUn0NvknVEnXLzHfDuaeTWA278

ZDSji_He2fD7xUOA_Db7H-F898Ep32Zy8OaUPop_mZA,ZrlC4flnNdl_xdg4H98PVoKXITl0Wy107sn3jaEEEGA,v_ckourTSEzSQO3uTllczoMmWkc1Sp_xIMnRIyKOmP8

ZHN5FoApglBUwPnEXHW4DTGVf_W79XqLMbcmuzqLaFI,EZ39ZEmPFt5Ztw8k2oaZXi_PTMZj5XJ7YTncHhNhEY0,cS_yPZtp4ZbvHGGrm3DHIH8pIK9i6BxXuc50ORTe7pE

Comments are closed.