ÚTSKRIFAST Í LJÓÐA OG KRIKJUSÖNG FRÁ ÍTALÍU OG HELDUR TÓNLEIKA Á ÍSLANDI

0

berta

Berta Dröfn er klassísk söngkona sem var að ljúka masternámi í ljóða og kirkjusöng frá Ítalíu. Í tilefni af útskriftinni langar hana að halda tónleika á Íslandi með uppáhalds aríunum og ljóðunum. Tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi, 5. Janúar kl. 20:00.

Berta hefur stofnað söfnun til að standa undir kostnaði sem fylgir því að halda tónleika. Þeir sem hafa áhuga á því að styrkja hana eða kaupa sér miða á tónleikana er bent á karolinafund.

Skrifaðu ummæli