ÚTGÁFUTÓNLEIKAR BANG GANG Í GAMLA BÍÓ 1. OKTÓBER

0

gang

Þann 1. október næstkomandi mun hljómsveitin Bang Gang halda útgáfutónleika í Gamla Bíó. Eru tónleikarnir haldnir í tilefni útgáfu fjórðu plötu Bang Gang, The Wolves Are Whispering. Platan hefur fengið gríðarlega góðar viðtökur erlendra fjölmiðla og hefur verið fjallað um útgáfuna í miðlum á borð við: Der Spiegel (DE), Vogue (IT), Huffington Post (US),  Noisey/Vice (US) (FR) (IT), Clash (UK), Q Magazine (UK), Under the Radar (US), The Line of Best Fit (UK), MTV IGGY (US), Les Inrocks (FR), Rolling Stone (IT), Interview Magazine (US), Blackbook (US), Culture Collide (US), SPIN (US) svo fátt sé nefnt.

gang 3Þekktir tónlistarmenn munu stíga á svið með Bang Gang á þessum tónleikum sem sérstakir gestir, en það eru JB Dunckel (AIR, Darkel) og Daniel Hunt (Ladytron). Barði hefur unnið að verkefnum með þeim báðum og er t.d. væntanleg plata með Barða og JB á næsta ári undir hljómsveitarheitinu Starwalker. Barði og Daniel unnu saman tónlistina við kvikmyndina Would You Rather.

gang 2

Á undan mun hin nýjasta ofurgrúppa landsins Gangly leika nokkur lög, en hana skipa Sindri Már Sigfússon (Sin Fang), Jófríður Ákadóttir (Samaris) og Úlfur Alexander (Oyama) .  Breska hljómsveitin Is Tropical mun svo þeyta skífum milli atriða. Þessi sveit hefur meðal annars unnið til MTV Music Awards verðlauna fyrir lagið „The Greeks

LINKAR TENGDIR BANG GANG:

http://albumm.is/bardi-bang-gang/

http://albumm.is/nytt-lag-fra-starwalker/

http://albumm.is/nytt-lag-fra-bang-gang-2/

http://albumm.is/lagid-horizon-af-vaentanlegri-plotu-bang-gang-er-komid-ut/

http://albumm.is/albumm-frumflytur-a-islandi-nytt-remix-hljomsveitarinnar-dusk-af-bang-gang-laginu-out-of-horizon/

http://albumm.is/bang-gang-med-nytt-lag-og-myndband-silent-bite/

http://albumm.is/ny-plata-og-myndband-fra-bang-gang/

http://albumm.is/steed-lord-endurhljodblandar-lagid-sabazios-o-med-bang-gang/

Comments are closed.