UNNUR SARA SENDIR FRÁ SÉR MYNDBAND VIÐ LAGIÐ „AÐ GLEYMA SÉR“

0

UNNUR

Tónlistarkonan Unnur Sara hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu en hún sendir frá sér myndband í dag við lagið „Að Gleyma Sér.“ Breiðskífa samnefnd tónlistarkonunni kom út í Mars og hefur hún fengið frábærar viðtökur.
Í laginu veltir Unnur sér fyrir hamingjunni og stundum gleymir fólk sér í daglegu amstri. „Mér finnst takast vel að fanga þá stemningu í myndbandinu,“ segir Unnur.

UNNUR 2
Unnur kemur fram fjórum sinnum á Iceland Airwaves í ár og það með fullskipaðri hljómsveit.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Iceland Airwaves.

Comments are closed.