UNGUR ÍSLENDINGUR Í ÖÐRU SÆTI Á STÆRSTA SNJÓBRETTAMÓTI HEIMS

0

Baldur Vilhelmsson er lengst til vinstri.

Snjóbrettakappinn Baldur Vilhelmsson hreppti annað sætið í World Rookie Tour sem fram fór um helgina sem leið. World Rookie Tour er stærsta unglingamót heims en í ár voru tugi keppenda sem tóku þátt!

Baldur Vilhelmsson gerir sig klárann!

Baldur er án efa einn efnilegasti snjóbrettakappi landsins og gaman verður að fylgjast með þessum hæfileikaríka dreng! Að standa á verðlaunapalli á World Rookie Tour er mikill heiður og er þetta stórt stökk inn í heim snjóbrettanna!

Hér fyrir neðan má sjá myndband frá keppninni í Osló en því miður er Baldur ekki í því!

http://www.worldrookietour.com

Skrifaðu ummæli