UNGSTIRNIÐ JÖKULL FÆR FÓLK TIL AÐ SVITNA Á PALOMA Í KVÖLD

0

jokull

Eins og vanalega verður heljarinnar stuð á skemmtistaðnum Paloma í kvöld en þá mun ungstirnið Jökull þeyta skífum. Jökull er talinn einn efnilegasti plötusnúður landsins en formaðurinn er með kappann undir verndarvæng!

Ef ykkur langar að dansa, svitna og láta ljós ykkar skína mætið þá á Paloma í kvöld! Húsið opnar kl 22:00 og er frítt inn.
Sjá má viðburðinn á Facebook hér.

Comments are closed.