UNGIR OG EFNILEGIR ROKKARAR VEKJA ATHYGLI

0

murmur-2

Hljómsveitin MurMur er heldur betur að vekja athygli á sér um þessar mundir en sveitin sendi á dögunum frá sér lagið „British Queen.“ Sveitina skipa Ívar Andri Bjarnason/Gítar, söngur og lagahöfundur, Bergsveinn Ás Hafliðason/Trommur og Heimir Atlason/Bassi. Drengirnir spila einungis frumsamið efni og eru á aldrinum sautján til átján ára.

murmur

Sveitin er afar dugleg við spilamennsku og hefur hún komið fram á Bræðslunni, Jazzhátíð Austurlands, hitað upp fyrir Dúndurfréttir og Purpendicula svo fátt sé nefnt.

Comments are closed.