ÚLFUR ÚLFUR SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

ÚLFUR ÚLFUR 22

Hljómsveitin Úlfur Úlfur er ein vinsælasta hljómsveit landsins en sveitin sendi frá sér nýtt lag og myndband í dag sem nefnist „Ofurmenni.“ Lagið er algjör hittari en kapparnir hafa ekki átt erfitt með að framleiða slíkt áður.

B. Unndórsson vinnur myndbandið en lagið er útsett af ImHelgi.

Frábært lag hér á ferðinni og á svo sannarlega eftir að hljóma í eyrum landsmanna í sumar.

Comments are closed.