ÚLFUR ÚLFUR SENDA FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

uu

Úlfur Úlfur er ein af helstu rapp sveitum landsins. Kapparnir eru að ná nýjum hæðum með glænýju lagi og myndbandi. Lagið heitir Brennum Allt og óhætt er að segja að Úlfur Úlfur eigi eftir að kveikja í landanum í allt sumar. Einnig kemur snillingurinn Kött Grá Pje fram í laginu og gerir hann það af stakri snilld. Nýja platan þeirra Tvær Plánetur, er komin í búðir og fæst allstaðar þar sem plötur eru seldar.

uu2

11407074_1021134654571315_5159644170116166066_n

Hestar, hundar og rapp, getur ekki klikkað!

Leikstjórn og framleiðsla : Magnús Leifsson – www.magnusleifsson.com
Kvikmyndataka : Thorsteinn Magnusson
Klipping : Sigurður Eyþórsson

Comments are closed.