TWIN//PEAKS, INTROBEATZ, OCULUS OG RVK DNB Á PALOMA Í KVÖLD 21. MAÍ

0

twin

Óhætt er að segja að það verður rafmagnað stuð á Paloma í kvöld en á efri hæðinni er samblanda af Hús og teknó tónlist.

TWIN//PEAKS

London búinn Twin//Peaks, Intr0beatz og Oculus sjá um efri hæðina á meðan að RVK DNB sjá um fjörið á neðri hæðinni.

Fjörið byrjar á miðnætti og má búast við svita, fjöri og dansi fram á rauða nótt!

Comments are closed.