TVEGGJA ÁRA AFMÆLI PALOMA OG TRYLLT DAGSKRÁ ALLA HELGINA

0
paloma

Calvache

Helgin á skemmtistaðnum Paloma lítur heldur betur vel út eins og alltaf en nóg er að gerast! Til gamans má geta að Paloma er tveggja ára og hefur kjallarinn fengið allsherjar andlitsliftingu. Allur bjór á krana á 600 kr. til 01.00 alla daga framm til 10. desember.

paloma 4

Í kvöld (föstudag) spilar Belgíski plötusnúðurinn Calvache ásamt BenSol, DJ Frímanni og Kanilsnældum.

paloma 3

Á laugardagskvöldið er komið að Thule Records en þar koma fram Exos, Nonnimal, Waage, Thor , Odinn, Futuregrapher, Vector, Mike Hunt og Den Nard Husher.

Sannkölluð veisla alla helgina sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.

Kanilsnældur Affair á FM Xtra 15.1.2015 by Kanilsnaeldur on Mixcloud

Comments are closed.