Trylltur “BANGER” – BLKPRTY með smellinn fyrir dansgólfið

0

Snillingarnir í BLKPRTY voru að senda frá sér trylltann smell sem ber heitið „Granny´s Word.” BLKPRTY kappar eru að gera það ansi gott og hefur hróður þeirra borist víða út fyrir landsteinanana! „Granny´s Word” er virkilegur “banger” og mun það án efa hljóma á ófáum dansgólfum um ókomna tíð.

BLKPRTY kemur fram á Tívolí Bar um helgina og á tónlistarhátíðinni Secret Solstice sem er á næsta leiti. Skellið á ykkur sólgleraugu, hækkið í græjunum og gangið hratt um gleðinnar dyr!

Soundcloud

 

Skrifaðu ummæli