Tryllt stemning á Secret Solstice – Ljósmyndir

0

Eins og allir vita er tónlistarhátíðin Secret Solstice á blússandi siglingu um þessar mundir enda dagskráin alls ekki af verri endanum! Laugardalurinn breytist í allsherjar festival og nokkur þúsund manns safnast saman í geggjuðum gír!

Við látum myndirnar tala sínu máli en Hafsteinn Snær Þorsteinsson mætti á hátíðina fyrir hönd Albumm og tók hann þessar frábæru ljósmyndir!

 

Skrifaðu ummæli