TRYLLT MYNDBAND FRÁ ÚTGÁFUTÓNLEIKUM JÓAPÉ OG KRÓLA

0

Lagið B.O.B.A með JóaPé og Króla er vinsælasta lag íslands um þessar mundir en segja má að hvert mannsbarn sé með það á heilanum! 30. September síðastliðinn blésu kapparnir til heljarinnar útgáfutónleika í Gamla Bíó og auðvitað var stappað út úr dyrum og stemningin tryllt!

Kronik Tv var á staðnum og skellt var í þetta frábæra myndband en það fangar stemninguna á fullkominn hátt! Myndbandið er skotið af Bryngeiri Vattnes og Ívari Orra, Eftirvinnsla var í höndum Bryngeir Vattnes og Árna Júl og Steinn Þorkelsson sá um Font!

Skrifaðu ummæli