Tryllt lag og myndband – Litríkir Rari Boys!

0

Rari Boys var að senda fá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið Önnur Tilfinning. Lagið er tekið af komandi mixteipi hópsins en kapparnir eru ansi iðnir við tónlistarsköpun þessa dagana og hellingur í vændum!

Myndbandið við lagið er tær snilld en það er Ágúst Elí sem á heiðurinn af því en hann hefur svo sannarlega komið víða við í sinni listsköpun að undanförnu! Myndbandið er í teiknimyndastíl og hefur vakið verskuldaða athygli!

Skrifaðu ummæli