TRPTYCH REMIXAR BANG GANG

0

bang gang

Hljómsveitin TRPTYCH er skipuð þeim Daníel Þorsteinssyni og Guðna Einarssyni en þeir hafa heldur betur verið að vekja á sér athygli að undanförnu. Ekki alls fyrir löngu sendi sveitin frá sér lagið „Hér“ og óhætt er að segja að bassinn og grúvið fái mann til að dilla sér!

TRPTYCH

TRPTYCH liðar voru að senda frá sér remix af Bang Gang laginu „Sabazios O“ en lagið er tekið af nýjustu plötu Bang Gang The Wolves Are Whispering.

Hér er á ferðinni Techno skotið remix og ætti sannur danstónlistarunnandi alls ekki að verða fyrir vonbrigðum!

Comments are closed.