TRIPLE SIX CREW MEÐ NÝTT SNJÓBRETTAMYNDBAND

0

TRIPLE

Triple Six Crew hópur snjóbrettamanna og hjólabrettakappa frá Akureyri en þeir voru að senda frá sér myndband sem nefnist „Start Of The Season Video.“ Viðar Stefánsson og Jóhann Sigurðsson og félagar eru iðnir við að taka upp myndefni og er stefnan sett á nýja mynd í vetur.

TRIPLE 2

Mjög skemmtilegt myndband hér á ferð frá snillingunum í Triple Six Crew

 

Comments are closed.