TRIP RECORDINGS OG LUCKY RECORDS BJÓÐA Í „CHILL & GRILL“ Í DAG 29. JÚNÍ

0

nina ingvar

Plötubúðin Lucky Records og plötuútgáfan Trip Recordings býður gestum og gangandi í allsherjar „Chill & Grill“ í dag kl: 16:00. Plöturnar  Trip 006 (feat. Biogen, Bjarki og AFX) og 007 (ný plata frá tónlistarmanninum Bjarki ) fáanlegar í versluninni.

lucky 1

Þeir sem til þekkja vita eflaust að íslendsvinurinn og Techno drottningin Nina Kraviz á og rekur Trip Recordings og má því fastlega búast við því að hún verði á svæðinu.

Ef þú fílar góða tónlist og góðann mat þá ættir þú ekki að láta þetta framhjá þér fara!

Comments are closed.